Víðsjá

Daníel Bjarnason, Gerður Kristný, Shakespeare og Rostungar


Listen Later

Í Víðsjá dagsins verður rætt við Daníel Bjarnason tónskáld um tónverk hans From Space I saw Earth sem frumflutt verður í Los Angels 24. október. Verkið er samið fyrir fílharmoníusveitina í Los Angeles í tilefni að hundrað ára afmæli hennar en þrír núlifandi aðalhljómsveitarstjórar sveitarinnar munu stjórna flutningi þess, þeir Gustavo Dudamel, Esa Pekka Salonen og Zubin Mehta.
Tilvist rostunga á Íslandi á forsögulegum tíma og hvarf þeirra um og upp úr landnámi hefur löngum valdið fræðimönnum heilabrotum. Hilmar J. Malmquist, líffræðingur og forstöðumaður Náttúruminjasafns Íslands, og Bjarni F. Einarsson, fornleifafræðingur og forstöðumaður Fornleifafræðistofunnar, munu á rannsóknarkvöldi Félags íslenskra fræða á morgun greina frá nýbirtum niðurstöðum fjölþjóðlegrar rannsóknar á rostungum við Íslands strendur á forsögulegum tíma og fram yfir landnám, sem Náttúruminjasafn Íslands fór fyrir. Hilmar verður gestur Víðsjár í dag.
Bók vikunnar á Rás 1 er Sálumessa eftir Gerði Kristnýju en hlustendur Víðsjá heyra Gerði segja frá bókinni í þætti dagsins og lesa úr henni. Snæbjörn Brynjarsson, annar tveggja leiklistargagnrýnenda Víðsjár, segir hlustenum frá upplifun sinni á sýningunni Shakespeare verður ástfanginn í Þjóðleikhúsinu.
Umsjón Eiríkur Guðmundsson og Guðni Tómasson.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
Radiolab by WNYC Studios

Radiolab

44,030 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

18 Listeners

Vikulokin by RÚV

Vikulokin

7 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

476 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

11 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

35 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

38 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

4 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

30 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

73 Listeners