Víðsjá

Edda Jónsdóttir, Halldór Baldursson, Sviðsmyndir, Shuggie Bain


Listen Later

Í Víðsjá í dag verður meðal annars rætt við Halldór Baldursson teiknara um teiknarann Halldór Pétursson en nú stendur yfir í Myndasal Þjóðminjasafnsins sýning á verkum hans undir yfirskriftinni Teiknað fyrir þjóðina ? myndheimur Halldórs Péturssonar. Halldór Baldursson stendur fyrir teiknismiðju í tengslum við sýninguna í Þjóðminjasafninu um helgina. Einnig verður rætt við Eddu Jónsdóttur myndlistarkonu sem nú heldur sína fyrstu einkasýningu á Mokka og í Ásmundarsal síðan 1994 en þá snéri hún sér að rekstri Gallerís i8. Gauti Kristmannsson bókmenntagagnrýnandi Víðsjár fjallar í dag um skáldsöguna Shuggie Bain eftir skosk/bandaríska rithöfundinn Douglas Stuart en höfundurinn fékk Booker-verðlaunin virtu fyrir verkið í fyrra. Og sviðsmyndir koma við sögu í Víðsjá í dag að gefnu tilefni.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
Radiolab by WNYC Studios

Radiolab

44,030 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

18 Listeners

Vikulokin by RÚV

Vikulokin

7 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

476 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

11 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

35 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

38 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

4 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

30 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

73 Listeners