Víðsjá

Edda, Listasafn Árnesinga og Hallgrímskirkja


Listen Later

María Kristjánsdóttir fjallar um Eddu eftir Robert Wilson, í uppsetningu Det Norske Teatret sem flutt var í Borgarleikhúsinu á Listahátíð.
Sigrún Harðardóttir, myndlistarkona, lemur striga í Listasafni Árnesinga og slær þannig tvær flugur í einu höggi, þar sem hún býr bæði til takt undir kontrabassaleik Alexöndru Kjeld og úr verður myndverk á striga. Hún segir frá sýningunni og gjörningnum.
Við hlýðum á 40 ára gamalt viðtal Steinunnar Sigurðardóttur við Málfríði Einarsdóttur, um bók vikunnar Samastað í tilverunni.
Hörður Áskelsson er iðinn við kolann í Hallgrímskirkju, kórarnir hans eru margverðlaunaðir og gestum fer fjölgandi á hádegistónleikum í kirkjunni. Við heimsækjum hann á Skólavörðuholtið og spjöllum um kórstjórn, ferðamennsku og hljómburð kirkjunnar.
Umsjón: Halla Þórlaug Óskarsdóttir.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
Radiolab by WNYC Studios

Radiolab

43,993 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

18 Listeners

Vikulokin by RÚV

Vikulokin

7 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

475 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

11 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

35 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

38 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

4 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

30 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

73 Listeners