Víðsjá

Einar Jónsson, díva 20.aldarinnar, Ellefti snertur af yfirsýn, landsla


Listen Later

Í Víðsjá er rætt við Ólaf Kvaran, prófessor í listasögu, um nýútgefna bók hans um Einar Jónsson. Það er Hið íslenska bókmenntafélag sem gefur út bókina, sem kallast Einar Jónsson myndhöggvari: Verk, táknheimur og menningarsögulegt samhengi.
Einnig verður rætt við rithöfundinn Ísak Harðarson, um nýútgefna ljóðabók hans, Ellefti snertur af yfirsýn, en hún er bók vikunnar á Rás1.
Guðbjörg R. Jóhannesdóttir, umhverfisheimspekingur, flytur sinn fjórða pistil í pistlaseríu sinni um landslag og fegurð og að lokum verður rætt við Brynhildi Einarsdóttur, kennara í Menntaskólanum við Sund, um það listaverk sem hefur hafst hvað mest áhrif á hana. Við ætlum ekki að gefa uppi hvaða listaverk um er að ræða, en ein mesta díva 20.aldarinnar kemur þar mikið við sögu.
Umsjón: Guðni Tómasson og Halla Harðardóttir.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
Radiolab by WNYC Studios

Radiolab

44,025 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

19 Listeners

Vikulokin by RÚV

Vikulokin

7 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

476 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

22 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

11 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

35 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

37 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

16 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

3 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

30 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

73 Listeners