Víðsjá

Einar Örn, Polymath, Delluferðin og Reykjavík Dancefestival


Listen Later

Meðal annars er rætt við Einar Örn Benediktsson tónlistar- og myndlistarmann um sýninguna Auglýsingu sem opnuð verður við Laugaveg á morgun. Fjallað verður um fyrirbærið polymath, eða fjölfræðinga, þá sem skara fram úr á fleiri en einu sviði eða jafnvel fleiri en tveimur. Björn Þór Vilhjálmsson rýnir í skáldsöguna Delluferðina eftir Sigrúnu Pálsdóttur. Snæbjörn Brynjarsson fjallar um Reykjavík Dancefestival, hátíð sem fram fór í síðustu viku. Og bók vikunnar að þessu seinni er Undir fána lýðveldisins: Endurminningar frá Spánarstyrjöldinni eftir Hallgrím Hallgrímsson. Hún kom fyrst út árið 1941 en var endurútgefin árið 2019. Í þeirri endurútgáfu bjuggu Einar Kári Jóhannsson og Jóhannes Helgason frumtextann til prentunar og rituðu, ásamt Styrmi Dýrfjörð, eftirmála og neðanmálsgreinar með skýringum. Í bókinni segir Hallgrímur frá því þegar hann barðist með alþjóðasveitum kommúnista í spænsku borgarastyrjöldinni sem stóð frá árinu 1936 til ársins 1939. Hlustendur heyra í þættinum í dag brot úr viðtali við dóttur Hallgríms, Höllu Mjöll Hallgrímsdóttur, sem tekið var fyrr á þessu ári.
Umsjón: Guðni Tómasson og Eiríkur Guðmundsson.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
Radiolab by WNYC Studios

Radiolab

44,050 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

18 Listeners

Vikulokin by RÚV

Vikulokin

7 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

476 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

11 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

35 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

39 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

15 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

4 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

30 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

73 Listeners