Víðsjá

Far heimur, far sæll, Satanvatnið, DJ Bambi


Listen Later

Rithöfundurinn Ófeigur Sigurðsson gaf nýverið út skáldsöguna Far heimur, far sæll. Mýrarauða bók um hið alræmda Kambsrán sem gerðist á suðurlandsundirlendinu á 19. Öld. Skáldsaga Ófeigs miðlar áhrifum glæpasagna og vestra á afar ljóðrænan hátt en rannsakar umfram allt veru okkar í heiminum, í gegnum sterkar náttúrulýsingar á hinu innra og ytra. Ófeigur verður gestur okkar í dag.
Metal ballettinn Satanvatnið verður frumsýndur á fimmtudag í Tjarnarbíói. Höfundurinn Selma Reynisdóttir vinnur þar með mikið af þeim klisjum sem fyrirfinnast í listformunum tveimur, klassískum ballett og þungarokki. Og listformin eiga meira sameiginlegt en okkur grunar í fyrstu, til að mynda þjáninguna, hvassar andstæður, upphafin egó og hina eilífu baráttu góðs og ills. Við lítum inn á æfingu í þætti dagsins og ræðum þar við nokkra aðstandendur verksins.
En við hefjum þáttinn á rýni í nýjustu skáldsögu Auðar Övu Ólafsdóttur, DJ Bamba. Soffía Auður Birgisdóttir tekur nú við.
Umsjón: Halla Harðardóttir og Tómas Ævar Ólafsson.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
Radiolab by WNYC Studios

Radiolab

44,008 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

18 Listeners

Vikulokin by RÚV

Vikulokin

7 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

475 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

11 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

35 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

38 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

4 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

73 Listeners