Víðsjá

Galdrar, Dagur Hjartarson og Sigrún Sævarsdóttir Griffiths


Listen Later

Víðsjá í dag verður að stórum hluta helgur göldrum. En nú á dögunum kom út bókin Galdrar og guðlast á 17. öld eftir Má Jónsson. Í bókinni eru teknir saman og gefnir út allir tilteknir dómar sem komu fyrir rétt og vörðuðu ákæru eða orðróm um galdra á árabilinu 1546-1772. Í þætti dagsins fáum við að ferðast með bókinni aftur á 17. öld og heyra lesin brot úr dómsmáli Klemusar Bjarnasonar en einnig ræðum við við Má Jónsson höfund verksins.
Rithöfundurinn Dagur Hjartarson tekur einnig til máls hér í þætti dagsins, en í Víðsjá ætlar Dagur að mæta aðra hverja viku næstu mánuði til að ræða hér vítt og breytt um listþörfina og ímyndunaraflið.
Við sláum á þráðinn til Sigrúnar Sævarsdóttur Griffiths en hún er að undirbúa námskeið í skapandi tónlistarstjórnun við Nýja Tónlistarskólann næstu helgi.
Umsjón: Guðni Tómasson og Tómas Ævar Ólafsson
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
Radiolab by WNYC Studios

Radiolab

44,030 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

18 Listeners

Vikulokin by RÚV

Vikulokin

7 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

476 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

11 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

35 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

38 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

4 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

30 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

73 Listeners