Víðsjá

Gleðileikur Dante, Korgimon, Opið haf


Listen Later

Gleðileikur Dantes þykir með merkustu bókmenntum miðalda, verk sem jafnvel markar upphaf endurreisnar, og er þar að auki talinn grunnur ítölskunnar eins og við þekkjum hana í dag. Bræðurnir Einar og Jón Thor­odd­sen hafa í rúman ára­tug unnið að fyrstu heildar­þýðingunni í bundnu máli á hinu 700 ára gamla sögu­ljóði. Víti kom út 2018, Skírnar­fjallið í fyrra og nú hafa þeir þeir bræður hafist handa við Paradís. Einar og Jón verða gestir okkar í dag, segja frá samstarfinu, og sameiginlegri ástríðu sinni á hinum guðdómlega gleðileik.
Melkorka Katrín Ólafsdóttir, sem gengur undir listamannsnafninu Korkimon, gafst upp á því að bíða eftir að verða boðið í strákaklúbbinn sem myndlistarsenan, sérstaklega málverkasenan, á Íslandi er að hennar mati. Hún bjó í New York í tíu ár og lærði þar myndlist en hefur hingað til að mestu fengist við teikningu. Just me and my dragons er hennar fyrsta málverkasýning en þar er kvenlíkaminn settur fram á ögrandi og eilítið ógnvænlegan hátt þar sem drekar og aðrar fígúrur fléttast saman við formið. Við ræðum við Korgimon í þætti dagsins.
En við hefjum þáttinn á rýni Grétu Sigríðar Einarsdóttir í nýjustu bók Einars Kárasonar, Opið haf.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
Radiolab by WNYC Studios

Radiolab

43,998 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

18 Listeners

Vikulokin by RÚV

Vikulokin

7 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

474 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

11 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

34 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

38 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

4 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

30 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

73 Listeners