Víðsjá

Hagþenkir, myndlist, Grettis saga, klukka


Listen Later

Í Víðsjá í dag verður meðal annars sagt frá því hver hlýtur viðurkenningu Hagþenkis, félags höfunda fræðirita og kennslugagna, en viðurkenningin verður afhent við hátíðlega athöfn í Ljósmyndasafni Reykjavíkur klukkan fjögur í dag. Hlustendur heyra í nýjum handhafa viðurkenningarinnar í þættinum í dag. Ólöf Gerður Sigfúsdóttir tók áhættuna og keyrði út á Reykjanesið til að sjá sýninguna Á og í ; sem nú stendur yfir í Listasafni Reykjanesbæjar. Þrír listamenn gera ný verk fyrir sýninguna sem römmuð er inn á áhugaverðan hátt, þótt tengingar milli heildar og hluta séu ekki alltaf augljósar. Ólöf fjallar um sýninguna í sjónlistapistli dagsins. Haldið verður áfram að tala um Grettis sögu en sagan er kvöldsaga Rásar eitt þessar vikurnar. Í dag verður rætt við Örnólf Thorsson, sérlegan sérfræðing þáttarins í Grettis sögu, meðal annars um hliðstæður, endurtekningar, og forspár í Grettis sögu, auk þess sem Egill Skallagrímsson kemur við sögu að gefnu tilefni sem og þrítalan. Gömul klukka kemur einnig við sögu í Víðsjá í dag.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
Radiolab by WNYC Studios

Radiolab

44,033 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

19 Listeners

Vikulokin by RÚV

Vikulokin

7 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

476 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

21 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

11 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

35 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

37 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

16 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

4 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

30 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

73 Listeners