Víðsjá

Handritin, Nýló, Antigóna, að koma sér á kortið


Listen Later

Í Víðsjá í dag verður meðal annars slegið á þráðinn til Oslóar þar sem Már Jónsson sagnfræðingur og prófessor við Háskóla Íslands verður tekinn tali um íslensk handrit víða um heim, en Már hefur á síðustu dögum fjallað um samskipti Íslands og Danmerkur og handritamálið, í opinberri umræðu. Nýkjörinn formaður Nýlistasafnsins, Sunna Ástþórsdóttir, verður tekin tali en aðalfundur Nýlistasafnsins var haldinn í gærkvöld. Einnig verður í Víðsjá í dag talað að gefnu tilefni um frasann ,,að koma okkur á kortið", þar sem eldgos á Time Square og fleira kemur við sögu. Og Halldór Armand Ásgeirsson rithöfundur heldur áfram að tala um mótsagnir í sögu og samtíð. Í dag er Halldór með hugann við klassískt leikverk, Antígónu, eftir Forn-gríska skáldið Sófókles.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
Radiolab by WNYC Studios

Radiolab

44,016 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

19 Listeners

Vikulokin by RÚV

Vikulokin

6 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

474 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

22 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

11 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

34 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

37 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

16 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

3 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

73 Listeners