Víðsjá

Kling og Bang, Ástarsaga, Klakabrennur II


Listen Later

Í Víðsjá í dag verður meðal annars haldið vestur á Granda, og komið við í Kling og Bang-galleríinu í Marshall húsinu þar sem að þrír ungir myndlistarmenn verða heimsóttir. Það eru þau Darren Mark, Dýrfinna Benita Basalan og Melanie Ubaldo; íslenskir listamenn að filippeyskum uppruna, sem saman mynda listahópinn Lucky 3 (three) og standa nú að sýningunni Lucky me? þar í galleríinu. Björn Þór Vilhjálmsson rýnir í dag í bókina HKL - Ástarsögu eftir Pétur Gunnarsson þar sem Pétur dregur upp mynd af Halldóri Laxness í upphafi ferils hans, ástum hans og lífsátökum. Pétur leitar víða fanga í þessu verki, meðal annars í einkabréfum, minnisbókum, tímaritum og auðvitað verkum Nóbelsskáldsins sjálfs. Hlustendur fá einnig að heyra tónverk sem frumflutt var á Tónlistarhátíð Rásar 1 - Orðin hljóð - sem fram fór í Norðurljósasal Hörpu á dögunum. Í dag er röðin komin að verki sem nefnist Klakabrennur II og er eftir Ingibjörgu Ýri Skarphéðinsdóttur sem valdi sér skáldið Sigurbjörgu Þrastardóttur til samstarfs. Strokkvartettinn Siggi flytur ásamt Hildigunni Einarsdóttur söngkonu.
Umsjón: Guðni Tómasson og Eiríkur Guðmundsson.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
Radiolab by WNYC Studios

Radiolab

44,025 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

19 Listeners

Vikulokin by RÚV

Vikulokin

7 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

476 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

22 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

11 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

35 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

37 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

16 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

3 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

30 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

73 Listeners