Víðsjá

Landslag fyrir útvalda, Nordic Affect og sumarlestur


Listen Later

Í þætti dagsins kíkjum í Hafnarborg þar sem verið er að setja upp haustsýningunasýninguna, Landslag fyrir útvalda, en hún verður opnuð ásamt einkasýningu á verkum Sindra Ploders í Sverrissal safnsins, næstkomandi fimmtudag, nánar tiltekið þann 14. September, klukkan átta. Tónlistarhópurinn Nordic Affect hefur vetrartónleikaröð sína í Mengi næstkomandi sunnudag, 17. September. Útgangspunktur tónleikanna er bruninn mikli í London árið 1666 sem lagði stóran hluta borgarinnar í eyði. Við heyrum í Höllu Steinunni Stefánsdóttur listrænum stjórnanda Nordic Affect. Gréta Sigríður Einarsdóttir bókmenntarýnir, flakkaði vítt og breitt um heiminn og landið í sumar og viðaði að sér bókum frá og um þá staði sem hún heimsótti. Við fáum að heyra af þessu bókmenntaferðalagi í þætti dagsins.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
Radiolab by WNYC Studios

Radiolab

44,008 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

18 Listeners

Vikulokin by RÚV

Vikulokin

7 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

475 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

11 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

35 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

38 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

4 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

73 Listeners