Víðsjá

Listhugleiðsla, Línur, Svínshöfuð og djass


Listen Later

Í Víðsjá í dag verður meðal annars farið í heimsókn í Listasafn Einars Jónssonar á Skólavörðuholti en þar er nú boðið upp á listhugleiðslu. Fyrir svörum verður Halla Margrét Jóhannesdóttir, safnvörður og yogakennari. Um síðustu helgi var opnuð sýningin "Línur" á Listasafninu á Akureyri en þar sýna átta listamenn frá sex ólíkum löndum og fjórum heimsálfum og "draga línur" með verkum sínum um alla fjórðu hæð safnsins. Gígja Hólmgeirsdóttir heimsótti Listasafnið á Akureyri og náði tali af sýningarstjóranum, Mireyu Samper. Víðsjá veltir líka fyrir sér djass-söng í þætti dagsins og ólíkum röddum sem taka upp á því að syngja djass. Og bók vikunnar hér á Rás 1 að þessu sinni er skáldsagan Svínshöfuð eftir Bergþóru Snæbjörnsdóttur. Bókin vakti mikla athygli á síðasta ári, og var meðal annars tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna. Hlustendur heyra í Bergþóru í Víðsjá í dag.
Umsjón: Guðni Tómasson og Eiríkur Guðmundsson
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
Radiolab by WNYC Studios

Radiolab

44,008 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

18 Listeners

Vikulokin by RÚV

Vikulokin

7 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

475 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

11 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

35 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

38 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

4 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

73 Listeners