Víðsjá

Ljósmyndir Rúnars Gunnarssonar, Draumaþjófurinn, Smithsonian


Listen Later

Rúnar Gunnarsson ljósmyndari er fæddur árið 1944. Hann fékk sína fyrstu myndavél árið 1957 og fór þá beinustu leið út að mynda og hefur verið að mynda síðan. Ljósmyndasýnin á verkum Rúnars opnaði dyr sínar í myndasal Þjóðminjasafns Íslands síðastliðinn laugardag og kallast sýningin Ekki augnablikið heldur eilífðin
Rúnar segir drifkraftinn á bak við ævistarfið vera þörfina fyrir að fanga andblæ tímans, eilífðina og mögulega einhvern sannleika, og að á sama tíma hafi hann reynt að forðast fegurðina eins og heitan eldinn. Við heyrum meira af því þegar við skoðum ljósmyndirnar með Rúnari í þætti dagsins.
Nýtt íslenskt leikhúsverk var frumsýnt í Þjóðleikhúsinu þann 5.mars síðastliðinn, Draumaþjófurinn. Þetta er fjölskyldusöngleikur eftir Björk Jakobsdóttur sem byggir á bók Gunnars Helgasonar, en Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson semur tónlistina. Eva Halldóra Guðmundsdóttir rýnir í verkið.
En við hefjum þáttinn á fréttum frá Bandaríkjunum, á stækkunar hugmyndum um eina mestu menningarstofnun þess stóra lands, Smithsonian safnsins.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
Radiolab by WNYC Studios

Radiolab

44,016 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

19 Listeners

Vikulokin by RÚV

Vikulokin

6 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

474 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

22 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

11 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

34 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

37 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

16 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

3 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

73 Listeners