Víðsjá

Macbeth, Svipmynd af Hafsteini Gunnari Sigurðssyni


Listen Later

Hafsteinn Gunnar Sigurðsson leikstjóri stimplaði sig rækilega inn árið 2007, með sinni fyrstu kvikmynd í fullri lengd, Á annan veg. Í kjölfarið komu París norðursins 2014 og Undir trénu 2017 og það styttist í hans nýjustu mynd, sem kallast Northern Comfort. Þar að auki hefur Hafsteinn gert stuttmyndir og heimildamyndir og um páskana verður Afturelding, hans fyrsta þáttasería, frumsýnd hér á RÚV. Hafsteinn Gunnar verður gestur okkar í svipmynd dagsins.
En við hefjum þáttinn á leikhúsrýni. Eitt vinsælasta sviðsverk allra tíma var frumsýnt í Borgarleikhúsinu um liðna helgi. Nína Hjálmarsdóttir sá verkið.
Umsjón: Halla Harðardóttir og Guðni Tómasson
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
Radiolab by WNYC Studios

Radiolab

43,998 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

18 Listeners

Vikulokin by RÚV

Vikulokin

7 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

474 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

11 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

34 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

38 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

4 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

30 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

73 Listeners