Víðsjá

Melkorka Sigríður Magnúsdóttir / svipmynd


Listen Later

Mel­korka Sig­ríður Magnús­dótt­ir, danshöfundur, nýsköpunarfræðingur og tónlistarkona var bara fimm ára þegar hún fór að sjá Þrjár systur Tchekhovs og fannst það alveg jafn skemmtilegt og að sjá Skógarlíf. Hún varð snemma heilluð af leikhúsinu svo það var í raun rökrétt skref að fara í dansnám þó röð tilviljana hafi líka átt þar hlut að máli. Sautján ára gömul flutti hún til Amsterdam til að læra danssmíði og síðar til Brussel í framhaldsnám í samtímadansi við P.A.R.T.S skólann. Í verkum sínum hefur Melkorka gjarnan kannað samband og mörk tónlistar og danslistar og oftar en ekki unnið í samstarfi við aðra listamenn. Hún myndar ásamt Árna Rúnari Hlöðverssyni dúóið Milkywhale en hann kemur einmitt að sýningunni Hverfa sem Melkorka er höfundur að og frumsýnir í samstarfi við Íslenska dansflokkinn um næstu helgi. Melkorka er gestur okkar í svipmynd dagsins.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
Radiolab by WNYC Studios

Radiolab

44,008 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

18 Listeners

Vikulokin by RÚV

Vikulokin

7 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

475 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

11 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

35 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

38 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

4 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

73 Listeners