Víðsjá

Nashyrningarnir, Hið íslenska gítartríó, Níu líf


Listen Later

Í Víðsjá í dag verður meðal annars rætt við Benedikt Erlingsson leikstjóra, en Þjóðleikhúsið frumsýnir á föstudag leikritið Nashyrningana eftir fransk-rúmenska leikskáldið Eugene Ionesco í leikstjórn Benedikts. Leikritið var fyrst sýnt árið 1959 og fór í kjölfarið sigurför um heiminn, verk sem fjallar mögulega um múgsefjun og múgsálir, verk sem hefur verið sett upp oft og víða, enda margir þeirrar skoðunar að það spyrji enn áleitinna og ögrandi spurninga. Í Víðsjá verður einnig forvitnast um nýja útgáfu Hins íslenska gítartríós á nýjum verkum nokkurra íslenskra tónskálda fyrir þrjá gítara. Og Snæbjörn Brynjarsson leikhúsgagnrýnandi þáttarins fjallar í dag um leiksýninguna 9 líf sem fjallar um líf og list Bubba Morthens en hún fer aftur á fjalir Borgarleikhússins eftir nokkurt hlé í apríl.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
Radiolab by WNYC Studios

Radiolab

43,998 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

18 Listeners

Vikulokin by RÚV

Vikulokin

7 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

474 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

11 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

34 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

38 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

4 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

30 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

73 Listeners