Víðsjá

Nína Tryggva, Hafnarhúsið, jólatónleikar, Ungfrú Ísland


Listen Later

Í Víðsjá í dag segir Séra Henning Emil Magnússon frá sínu uppáhaldslistaverki, ljóði eftir bandarískan tónlistarmann og nóbelskáld, frá árinu 1974.
Rætt verður við Ólöfu K. Sigurðardóttur safnstjóra Listasafns Reykjavíkur um fyrirhugaðan flutning á listaverkasafni Nínu Tryggvadóttur til landsins og hugmyndir um breytingar á Hafnarhúsinu.
Hugað verður að jólatónleikum Rásar 1 sem teknir verða upp í Salnum að viðstöddum gestum á föstudagskvöld og sendir víða út víða um Evrópu á sunnudag, en þar kemur tónlistarhópurinn Nordic Affect fram. Halla Steinunn Stefánsdóttir listrænn stjórnandi hópsins verður tekin tali í þættinum.
Andri M. Kristjánsson fjallar um skáldsöguna Ungfrú Ísland eftir Auði Övu Ólafsdóttur og að lokum fá hlustendur sinn dagslega skammt af örsögum frá Blekfjelaginu á Jólaföstu.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
Radiolab by WNYC Studios

Radiolab

43,998 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

18 Listeners

Vikulokin by RÚV

Vikulokin

7 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

474 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

11 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

34 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

38 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

4 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

30 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

73 Listeners