Víðsjá

Rósa Ómarsdóttir danshöfundur / svipmynd


Listen Later

„Fyrir mér er kóreógrafía allt sem hefur að gera með tíma og rými. Að setja hluti saman í tíma og rými, og hvernig þeir hreyfast og flæða,“ segir Rósa Ómarsdóttir danshöfundur, sem hefur teygt hugtakið kóreógrafíu yfir á meira en mannslíkamann í sínum verkum. Rósa lærði dans í Listaháskólanum en fór í framhaldsnám til Brussel þar sem hún lærði hversu teygjanlegt danshugtakið er. Eitt ár varð að tíu enda gott að vera dansari í Belgíu.
Rósa er höfundur sem vinnur á mörkunum. Verk hennar afmá línurnar á milli dans, leikhúss og myndlistar. Hún hefur kannað samband manns og náttúru í verkum sínum og leitast við að skapa ómannhverfar frásagnir, oft með femínískri dramatúrgíu. Hún hefur hlotið fjölda viðurkenninga fyrir dansinn, en líka tónlist og sviðsmynd, nú síðast í fyrra sem danshöfundur ársins fyrir Moltu sem sýnt var í Gerðarsafni. Hún frumsýnir nýtt verk á Reykjavík Dance Festival sem kallast Sérstæðan, en í því hefur hún tekið mannslíkamann alveg úr verkinu. Rósa Ómarsdóttir er gestur Svipmyndar í Víðsjá dagsins.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
Radiolab by WNYC Studios

Radiolab

43,998 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

18 Listeners

Vikulokin by RÚV

Vikulokin

7 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

474 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

11 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

34 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

38 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

4 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

30 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

73 Listeners