Víðsjá

Rushdie, Handke, Djöfulgangur, heiðríkja


Listen Later

Í Víðsjá í dag verður meðal annars fjallað um grein sem rithöfundurinn Salman Rushdie birti á dögunum í tilefni af 40 ára afmæli skáldsögunnar Miðnæturbörn, sem kom út árið 1981 og gerði Rushdie heimsfrægan á einu augabragði. Í greininni fjallar Rushdie um tilurð skáldsögunnar, aðferðir og aðföng og sömuleiðis um breyttan veruleika á Indlandi. Kaffihúsið Mokka verður heimsótt og þar rætt við Þórdísi Claessen um sýningu hennar þar sem heitir Djöfulgangur og heiðríkja. Og Gauti Kristmannsson bókmenntagagnrýnandi Víðsjár fjallar í dag um skáldsöguna Hið stutta bréf og hin langa kveðja eftir austurríska Nóbelsverðlaunahöfundinn Peter Handke en bókin kom á dögunum út í íslenskri þýðingu Árna Óskarssonar.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
Radiolab by WNYC Studios

Radiolab

44,033 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

19 Listeners

Vikulokin by RÚV

Vikulokin

7 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

476 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

21 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

11 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

35 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

37 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

16 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

4 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

30 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

73 Listeners