Víðsjá

Smámunir sem þessir, Þrenna frá Ars Longa


Listen Later

Smámunir sem þessir eftir írska rithöfundinn Claire Keegan kom út í íslenskri þýðingu Helgu Soffíu Einarsdóttur í síðustu viku. Þetta er fjórða bók höfundarins sem er margverðlaunuð fyrir verk sín. Bókin gerist á Írlandi níunda áratugarins og segir frá kolakaupmanni í smábæ nokkrum þar sem lífið snýst um fjölskylduna, vinnuna, kirkjuna og kannski barinn. Söguhetjan lifir frekar reglubundnu lífi þar til að hann fær óvænt innsýn í það sem er raunverulega að gerast á bak við luktar dyr klaustursins. Sagan snertir á myrkum blett í sögu Írlands, sögu Magdalenu þvottahúsanna og þeirra 30.000 kvenna sem voru þar læstar inni. Meira um það í þætti dagsins.
Svo sláum við á þráðinn og heyrum í Einari Guðmundssyni rithöfundi sem hefur stundað ritstörf sín í um hálfa öld, mestan part út í Munchen þar sem hann hefur verið búsettur áratugum saman. Ný bók hans er komin út, í þrjúhundruð tölusettum eintökum sem bókaútgáfan Ars Longa gefur út en hún á sér heimilsfesti austur á Djúpavogi, og starfar í nánu samstarfi við Ars Longa samtímalistasafnið. Það er tilraunarkenndur andi yfir þessari bók sem heitir Þrenna en inniheldur eins og nafnið gefur til kynna i raun þrjárbækur, Ár og sprænur - hulda ráðgátan heitir ein, ranimosk heitir önnur og sú þriðja Litlu sögurnar í hálfa samhenginu. Við hringum til Munchen í þættinum í dag og ræðum við Einar Guðmundsson.
Umsjón: Guðni Tómasson og Halla Harðardóttir
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
Radiolab by WNYC Studios

Radiolab

44,044 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

19 Listeners

Vikulokin by RÚV

Vikulokin

7 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

476 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

21 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

11 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

35 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

39 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

16 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

4 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

30 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

73 Listeners