Víðsjá

Svikaskáld, Átak, Raspútín og Upplausn


Listen Later

Svikaskáld heimsækja Víðsjá, þær Sunna Dís Másdóttir, Þóra Hjörleifsdóttir og Fríða Ísberg, en von er á nýrri ljóðabók úr þeirra smíðum á kvenréttindadaginn, 19. júní, Ég er fagnaðarsöngur. Við ræðum um sköpunarferlið og ýmislegt úr reynsluheimi kvenna.
Í þættinum verður spilað brot úr verkinu Átak eftir Kolfinnu Nikulásdóttur en það er hluti af verkefninu Blesugróf þar sem þrjú leikskáld bjóða áhorfendum í ferðalag um samnefnt hverfi í Reykjavík, verkið er hluti af Listahátíð í Reykjavík. Þar eiga auk Kolfinnu verk Mikael Torfason og Soffía Bjarnadóttir, Þetta eru semsagt þrjú ný ör-leikverk á ólíkum stöðum í hverfinu og munu áhorfendur ganga um í litlum hópum og njóta hvers verks á stað sem því hæfir, innandyra sem utan.
Guðrún Eva Mínervudóttir les brot úr skáldsögu sinni Skegg Raspútíns sem kom út árið 2016.
Og rætt verður rætt við Hrafnkel Sigurðsson myndlistarmann um sýningu hans Upplausn sem nú er í Hverfisgalleríi neðst við Hverfisgötu í Reykjavík. Hrafnkell horfir þar út í geim og aftur í tímann og finnur efni í tóminu.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
Radiolab by WNYC Studios

Radiolab

43,993 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

18 Listeners

Vikulokin by RÚV

Vikulokin

7 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

475 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

11 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

35 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

38 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

4 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

30 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

73 Listeners