Víðsjá

Svipmynd af listamanni: Melanie Ubaldo


Listen Later

Melanie Ubaldo fæddist árið 1992 á Filippseyjum en býr nú og starfar í Reykjavík. Hún útskrifaðist með meistaragráðu í myndlist frá Listaháskóla Íslands árið 2022, hefur tekið þátt í fjölda sýninga hérlendis og erlendis og eru verk hennar í eigu helstu safna landsins. Melanie hlaut styrk úr Styrktarsjóði Svavars Guðnasonar og Ástu Eiríksdóttur fyrir efnilega listamenn 2021 og hún hlaut, ásamt félögum sínum í listamannaþríeykinu Lucky 3, Hvatningarverðlaun Íslensku myndlistarverðlaunanna í fyrra.
Verk Melanie eru oftast sjálfsævisöguleg og varpa ljósi á heim Íslendinga af erlendum uppruna, á fordóma, misrétti og hatursorðræðu. En einnig kvennamenningu, uppeldi, tengsl, heimili og minningar. Hún notast við fjölbreytta miðla og verkin hennar eru oft stór í sniðum, hún hefur mikið notast við textíl, samansaumuð málverk, texta og arkitektónískar innsetningar. Melanie er pólitísk og beitt í verkum sínum en á sama tíma eru verkin fíngerð og oftar en ekki fögur á að líta, sem er kannski ekki tilviljun því Melanie segir starf listamannsins felast í því að fegra heiminn. Melanie Ubaldo er gestur Víðsjár í Svipmynd dagsins.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
Radiolab by WNYC Studios

Radiolab

43,998 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

18 Listeners

Vikulokin by RÚV

Vikulokin

7 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

474 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

11 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

34 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

38 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

4 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

30 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

73 Listeners