Víðsjá

Svipmynd af myndlistarmanni / Ragna Róbertsdóttir


Listen Later

Ragna Róbertsdóttir er fædd í Reykjavík 1945. Hún stundaði nám í Myndlista- og handíðaskólanum og í Konstfack listaháskólann í Stokkhólmi en hefur búið og starfað jöfnum höndum í Reykjavík, Arnarfirði og Berlín. Ragna er hjá Parsons Projects gallerý í Berlín og i8 hér heima.
Ragna er einn fremsti listamaður landsins og hefur sýnt víða um heim. Hún hefur verið tilnefnd til hinna mikilsvirtu Carnegie-verðlaunanna og nýverið hlaut hún Gerðarverlaunin en þau eru veitt lista­manni fyr­ir ríku­legt fram­lag til högg­mynda- og rým­islist­ar á Íslandi. Í verkum hennar eru náttúruleg efni, þá sérstaklega jarðefni ráðandi og kannast eflaust margir við torfrúllur hennar, sagaða hraunið, þornað salt á gleri og vikurinn á veggjum.
Ragna hefur einnig, ásamt eiginmanni sínum Pétri Arasyni sem nýverið féll frá, verið stórtækur listaverkasafnari í gegnum tíðina. Hún er ein af stofnendum Gallerí Langbrókar en einnig rak hún ásamt Pétri sýningarrými bæði í Reykjavík og Berlín. Safn þeirra hjóna er það stærsta í einkaeigu á Íslandi og jafnframt eitt stærsta safn erlendrar samtímamyndlistar á landinu.
Umsjón: Halla Harðardóttir og Tómas Ævar Ólafsson
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
Radiolab by WNYC Studios

Radiolab

44,030 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

18 Listeners

Vikulokin by RÚV

Vikulokin

7 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

476 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

11 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

35 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

38 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

4 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

30 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

73 Listeners