Víðsjá

Svipmynd af rithöfundi / Guðrún Eva Mínervudóttir


Listen Later

Guðrún Eva Mínervudóttir byrjaði að skrifa sögur eftir að hafa lent á vergangi í Feneyjum sem unglingur. Eftir ævintýralega leit að gistingu endaði hún óvænt í risherbergi með fögru útsýni þökk sé gæsku húsfrúarinnar. Upplifunin leiddi hana á slóðir skáldskaparins sem hún hefur ekki yfirgefið síðan.
Guðrún Eva gaf út sína fyrstu skáldsögu Sóley sólu fegri í aðeins 10 eintökum, 1998, og þá síðustu í fyrra, Útsýni, sem líklega kom út í aðeins fleiri eintökum. Hún hefur hlotið og verið tilnefnd til fjölda verðlauna, meðal annars til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2021 fyrir skáldsöguna Aðferðir til að lifa af.
Guðrún Eva býr í Reykjavík og fer flestra sinna ferða gangandi, í strætó eða á rafhjóli. Hún fékk far til okkar í Efstaleitið og verður gestur okkar í Svipmynd í dag.
Umsjón: Halla Harðardóttir og Tómas Ævar Ólafsson
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
Radiolab by WNYC Studios

Radiolab

43,998 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

18 Listeners

Vikulokin by RÚV

Vikulokin

7 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

474 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

11 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

34 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

38 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

4 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

30 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

73 Listeners