Víðsjá

Svipmynd af rithöfundi: Kristín Ómarsdóttir


Listen Later

Kristín Ómarsdóttir hefur komið víða við á sínum rithöfundarferli. Skrifað skáldsögur, ljóð, leikrit, leikgerðir, smásögur og sýningartexta. Þá hefur hún einnig starfað sem blaðamaður og bókavörður. Teikningar Kristínar eru líka mörgum kunnar en um þessar mundir var opnuð sýning á teikningum eftir hana í Gerðubergi og nefnist hún Sjáðu fegurð þína í höfuðið á ljóðabók sem Kristín gaf út árið 2008, en haldið var ritþing í lok október þar sem ho?fundarverki var gerð ri?kulega skil - og hér á rásinni verður sérstaklega fjallað um ritþingið síðar. Kristín hefur hlotið fjölda verðlauna og viðurkenninga fyrir verk sín og hafa þau einnig komið út víða um heim. Fyrir þessi jól sendir Kristín frá sér skáldsöguna Móðurást: Oddný, bók sem fjallar um lífshlaup langaömmu hennar sem elst upp í Bræðratungu á 19. Öld í hópi hörkuduglegra og glaðsinna systkina.
Umsjón: Halla Harðardóttir og Tómas Ævar Ólafsson
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
Radiolab by WNYC Studios

Radiolab

44,030 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

18 Listeners

Vikulokin by RÚV

Vikulokin

7 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

476 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

11 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

35 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

38 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

4 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

30 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

73 Listeners