Synir Egils

Synir Egils 30. mars - Veiðigjöld, átök, börn og Flokkur fólksins


Listen Later

Sunnudagurinn 30. mars
Synir Egils: Veiðigjöld, átök, börn og Flokkur fólksins
Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssynir taka á móti gestum og ræða við þá um helstu fréttir og pólitíkina. Að þessi sinni koma þau Þórður Snær Júlíusson framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar, Sonja Þorbergsdóttir formaður BSRB og Sanna Magdalena Mörtudóttir forseti borgarstjórnar og ræða fréttir vikunnar og stöðu stjórnmálanna. Salvör Nordal umboðsmaður barna kemur og ræður stöðu barna, en mörg mál hafa komið upp undanfarið sem benda til þess að þau börn sem eru í vanda séu ekki gripin. Styr hefur staðið um Flokk fólksins undanfarnar vikur. Inga Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra og formaður flokksins ræðir pólitíkina, ríkisstjórnina og flokkinn.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Synir EgilsBy Gunnar Smári Egilsson, Sigurjón M. Egilsson


More shows like Synir Egils

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Spegillinn by RÚV

Spegillinn

8 Listeners

Bylgjan by Bylgjan

Bylgjan

5 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

13 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Grjótkastið by Björn Ingi Hrafnsson

Grjótkastið

8 Listeners

Rauða borðið by Gunnar Smári Egilsson

Rauða borðið

3 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

29 Listeners

Eyjan by Eyjan

Eyjan

0 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

8 Listeners

Samstöðin by Samstöðin

Samstöðin

0 Listeners

Snorri Másson ritstjóri by Snorri Másson

Snorri Másson ritstjóri

0 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

15 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Bakherbergið by Þórhallur Gunnarsson og Andrés Jónsson

Bakherbergið

7 Listeners