Víðsjá

Úlfur, slæmt ár, Kvöldmáltíð, Gong


Listen Later

Í Víðsjá í dag verður meðal annars rætt við Úlf Hansson, tónskáld og hljóðlistamann, sem hlaut um helgina hin bandarísku Guthmann-verðlaun fyrir Segulhörpu, hljóðfæri sem hann hefur verið að þróa undanfarin ár. Guthmann Musical Instrument Competition er virt hátíð á sviði nýsköpunar í tónlist en verðlaunin eru veitt einum listamanni ár hvert. Í tónlistarhorninu Heyrandi nær fjallar Arnljótur Sigurðsson um hina stórkostlega geggjuðu hljómsveit Gong sem gekk svo langt með konsept-plötusmíðar sínar að úr urðu tvær trílógíur á 37 árum, en þrátt fyrir fráfall forsprakkans er allt eins líklegt að heimasmíðað ævintýri þeirra um Zero the Hero haldi áfram að þróast um ókomin ár. Einnig verður í Víðsjá í dag rætt um vont ár í listum. Og Snæbjörn Brynjarsson leiklistargagnrýnandi Víðsjár fjallar í dag um The Last Kvöldmáltíð, nýtt íslenskt leikverk eftir Kolfinnu Nikulásdóttur, sem frumsýnt var í leikstjórn Önnu Maríu Tómasdóttur í Tjarnarbíói í síðustu viku.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
Radiolab by WNYC Studios

Radiolab

43,998 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

18 Listeners

Vikulokin by RÚV

Vikulokin

7 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

474 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

11 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

34 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

38 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

4 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

30 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

73 Listeners