Gestir þáttarins eru Halla Hrund Logadóttir, stjórnandi hjá Miðstöð Norðurslóða hjá Harvard-háskóla, Karlotta Halldórsdóttir hagfræðingur hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun og Orri Páll Ormarsson blaðamaður á Morgunblaðinu.
Rætt um ráðherrafund Norðurskautsráðsins, samtal utanríkisráðherra Bandaríkjanna og Rússlands, átök fyrir botni Miðjarðarhafs, húsnæðismarkaðinn og vaxtaákvarðanir, rýmkun COVID sóttvarna í næstu viku, Júróvisjón og Daða og gagnamagnið.
Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir
Tæknimaður: Magnús Þorsteinn Magnússon