Gestir þáttarins eru Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins og samgöngu- og sveitastjórnaráðherra, Jón Steindór Valdimarsson, þingmaður Viðreisnar, og Kristrún Frostadóttir, frambjóðandi Samfylkingarinnar í komandi kosningum. Rætt var um nýtt atvinnuátak ríkisstjórnarinnar, stöðu efnahagsmála og horfur framundan, ákvörðun Sigurðar Inga um að falla frá lögbundinni sameiningu sveitarfélaga, áfrýjun Lilja Daggar Alfreðsdóttur um að áfrýja niðurstöðu héraðsdóms vegna úrskurðar kærunefndar jafnréttismála.
Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson
Tæknimaður: Magnús Þorsteinn Magnússon