Gestir í þættinum eru Guðmundur Steingrímsson, pistlahöfundur á Fréttablaðinu, Ingibjörg Ólafsdóttir, varaformaður
Samtaka ferðaþjónustunnar og hótelstjóri Radisson Blu Saga Hotel, Atli Þór Fanndal, forsvarsmaður Geimvísinda- og tækniskrifstofu Íslands, sem var norður á Þórshöfn. Rætt var um hertar aðgerðir á landamærum vegna sóttvarna, afleiðingar þeirra fyrir ferðaþjónustuna og aðrar atvinnugreinar, efnahagshorfur, ásakanir Samherja á hendur RÚV um fölsun, og Kamölu Harris, varaforsetaefni Joe Biden svo nokkuð sé nefnt.
Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson
Tæknimaður: Ingvar Alfreðsson