Víðsjá

Vínylmarkaður, Manndýr, Toxic Kings, Sund


Listen Later

Vínylplatan er ekki af baki dottin. Á Háaleitisbraut opnaði Plötumarkaður Óla um helgina. Þar er Ólafur Sigurðsson að selja safnið sitt, sem telur hvorki meira né minna en 40 þúsund plötur. Víðsjá fór í heimsókn til Óla og fékk að heyra hvað væri svona töfrandi við vínylplötuna og hlýðir á vel valda tónlist.
Hvernig tekst karlmönnum að kljást við þau fjölbreyttu vandamál sem lífið býður upp á? Sviðslistahópurinn Toxic Kings tekst á við þessar spurningar í verkinu How to make Love to a Man sem nú er sýnt í Borgarleikhúsinu. Eva Halldóra Guðmundsdóttir rýnir í uppfærsluna í þætti dagsins.
Um þessar mundir stendur yfir sýningin Sund í Hönnunarsafni Íslands. Ólöf Gerður Sigfúsdóttir lagði leið sína í Garðabæinn og kynnti sér ólíkar hliðar þessa stórmerkilega fyrirbæris sem sundið er.
Manndýr er þátttökusýning um hlutverk mannsins út frá sjónarhorni barna. Í sýningunni er samband barna og fullorðinna skoðað og spurningunni um hlutverk þeirra innan heimsins velt upp. Af hverju er maðurinn til? Af hverju er barn til? Hvað gera þau og til hvers? Sýningin, sem er á mörkum þess að vera leikverk og innsetning, er fyrir börn frá 4 ára aldri og uppúr, en gestum er boðið inn í heim þar sem hægt er að upplifa með eyrum, augum og höndum, sjálf eða í samvinnu. Við hittum Aude Besson, höfund, leikstjóra og flytjanda verksins á sviði Tjarnarbíós í þættinum.
Umsjón: Halla Harðardóttir og Jóhannes Ólafsson
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
Radiolab by WNYC Studios

Radiolab

43,998 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

18 Listeners

Vikulokin by RÚV

Vikulokin

7 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

474 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

11 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

34 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

38 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

4 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

30 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

73 Listeners