Bylgjan

Bítið - mánudagur 1. desember 2025


Listen Later

Bítið á Bylgjunni með Heimi, Lilju og Ómari.

 

Guðrún Karls Helgudóttir, biskup Íslands, ræddi við okkur um nýjan vef Þjóðkirkjunnar.

Jón Marinó Birgisson og Herdís Rós Kjartansdóttir settust niður með okkur en þau bókuðu golfferð sem ekki var farið í vegna falls Play og þau eiga enn eftir að fá endurgreitt.

 

Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarstjóri Reykjavíkur, settist niður með okkur.

Sigurbjörg Erla Egilsdóttir og Theodóra S. Þorsteinsdóttir, bæjarfulltrúar í Kópavogi, ræddu biðlista fyrir fötluð börn í Kópavogi.

 

Sofia Aurora Björnsdóttir, heilari og hjálparmiðill, kíkti í spjall til okkar.

Valur Páll Eiríksson, íþróttafréttamaður fór yfir umferðina í enska boltanum.

 

Tónlistarkonan Ásdís María Viðarsdóttir er í fríi á Íslandi og settist niður með okkur.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

BylgjanBy Bylgjan

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Bylgjan

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

26 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

27 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

18 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

11 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners