Bylgjan

Sprengisandur 16.11.2025 - Viðtöl þáttarins


Listen Later

Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin.

Í þessum þætti:

Fjármálamarkaður

Agnar Tómas Möller og Kristinn Máni Þorfinnsson 
Agnar og Kristinn ræða vaxtadóm Hæstaréttar, áhrif hans á lánakjör til almennings og horfur í vaxtamálum til framtíðar en stýrivextir verða ákveðnir í þessari viku. 


Stjórnmál
Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir alþingismaður
Kolbrún ræðir innleiðing sáttmála Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, nýjan stýrihóp um baráttu gegn fátæk sem hún veitir forstöðu og stöðu Flokks fólksins í ríkisstjórninni. 


Evrópumál
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins
Þorsteinn Víglundsson, fyrrverandi ráðherra
Dagbjört Hákonardóttir, alþingismaður

Af hverju eru Evruvextir ekki á Íslandi?  Myndu þeir breyta einhverju fyrir almenning, t.d. í húsnæðismálum? Er EES samningurinn í uppnámi vegna þess að Íslendingar fá ekki undaþágu frá verndaraðgerðum gagnvart innflutningi á kísilmálmi. Er marklaust að tala um frekari nálgun við ESB sem stendur. 


Dagur íslenskunnar
Halldór Benjamín Þorbergsson, stjórnarformaður Almannaróms
Lilja Dögg Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Almannaróms

Halldór og Lilja fara yfir baráttuna fyrir íslenskunni í stafrænum heimi en þar er Almannarómur miðstöðin sem heldur utanum máltækniverkefni Íslendinga. 

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

BylgjanBy Bylgjan

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Bylgjan

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

7 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

474 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

FM957 by FM957

FM957

29 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

16 Listeners

Grjótkastið by Björn Ingi Hrafnsson

Grjótkastið

3 Listeners

Rauða borðið by Gunnar Smári Egilsson

Rauða borðið

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

36 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

21 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners