Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin.
Már Guðmundsson, fyrrverandi Seðlabankastjóri
Már ræðir afnám hafta frá sínum bæjardyrum og segir nokkuð aðra sögu en stjórnmálamenn hafa gert, þáttur Seðlabanka vanmetin að hans mati.
Líf Magneudóttir borgarfulltrúi
Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi
Líf og Hildur rökræða breytingar sem meirihluti í borgarstjórn vill gera á leikskólakerfinu, styttingu viðveru barna og breytingar á gjaldskrá.
Jón Trausti Reynisson, ritstjóri
Diljá Mist Einarsdóttir alþingismaður
Jón og Diljá ræða Trump og trumpismann, þær breytinga sem eru að verða í Bandaríkjunum og áhrif þeirra um heiminn, ekki síst hérlendis.
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar,
Sólveig Anna gagnrýnir harkalega ASÍ og BSRB vegna afstöðu þeirra til launamunar á vinnumarkaði og ekki síður v. breytinga á skipulagi í leikskólamálum í Reykjavík.