Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin.
Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknarflokksins
Sigurður hættir sem formaður Framsóknarflokksins. Hann fer yfir þá ákvörðun sína.
Magnea Marinósdóttir alþjóðastjórnmálafræðingur og
Pawel Bartoszek formaður Utanríkismálanefndar Alþingis
Magnea og Pawel ræða stöðuna á Gaza og framhaldið þar.
Tinna Traustadóttir framkvæmdastjóri Sölu og þjónustu hjá Landsvirkjun
Tinna svarar því hvernig Ísland ætlar að taka þátt í gervigreindar kapphlaupinu í heiminum en í það þarf ómælda orku.
Marinó G. Njálsson ráðgjafi
Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna,
Marinó og Breki fjalla um dóm Hæstaréttar í vaxtamálinu svokallað - máli sem átti að skila neytendum tugum milljarða en miklu minna kom út úr - breytti þetta risastóra mál þá engu?