Gestir þáttarins voru Sandra Ocares, verkefnastjóri Íslenska byggingavettvangsins, Jökull Sólberg, ráðgjafi hjá Parallel ráðgjöf, Egill Jóhannsson, forstjóri Brimborgar og
Silja Bára Ómarsdóttir, dósent í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands. Rætt var um vandræði Félags eldri borgara við afhendingu á íbúðum sem það reisti fyrir félagsmenn, ný bílalán á lægri en vöxtum en gengur og gerist, samgöngumál og orkuskipti bílaflotans, skotvopnaárásir í Bandaríkjunum og tollastríð Bandaríkjaforseta við Kína og horfur í efnahagslífinu fyrir haustið.
Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson
Tæknimaður: Magnús Þorsteinn Magnússon