Aftakaveðrið og það sem því fylgdi, rafmagnsöryggi á landsbyggðinni, tryggingar, skarður hlutur kvenna í stjórnendastöðum fyrirtækja í jafnréttisparadísinni Íslandi, Brexit, ákærur á hendur Donald Trump, stuðningur þess opinbera við fjölmiðla og fjölmiðlafrumvarpið sem lagt var fram undir þinghlé var meðal þess sem þau Eíríkur Bergmann Einarsson prófessor á Bifröst, Heiðdís Lilja Magnúsdóttir, lögfræðingur hjá Fjölmiðlanefnd og Hulda Ragnheiður Árnadóttir, framkvæmdastjóri Náttúruhamfaratryggingar Íslands og formaður Félags kvenna í atvinnulífinu ræddu um í þættinum.
Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir.
Tæknimaður: Ragnar Gunnarsson.